Wednesday, January 08, 2003

Árni Jón ritar í gestabók mína að ég sé að þykjast að vera sá sem ég er og er í raun verkfræði nörd eins og hann orðar það.

Komi þeir sem koma vilja
Trúi þeir sem trúa vilja
Fari þeir sem fara vilja og
mér og mínum að meinalausu.